04.12.2020SorgarmiðstöðVið á ÞÍH viljum vekja athygli á bæklingum sem sorgarmiðstöð hefur gefið út en á tíma aðventunnar eiga margir um sárt að binda.... lesa meira
03.12.2020Líf án tóbaks er mikilvægt á meðgöngutímanumBest er að hætta alveg að nota tóbak á meðgöngu, en hafa ber í huga að ef tekst að draga úr tóbaksnotkun er það alltaf ávinningur fyrir verðandi móður og barn. Hér eru nokkur ráð til tóbaksleysis.... lesa meira
24.11.2020Stöndum saman um heimilisofbeldi - Upplýsingar til allra starfsmannaMenntadeild Landspítala og Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu standa saman að fræðslu um heimilisofbeldi, einkenni og úrræði sem hægt er að nálgast hér að neðan. Fræðsluefninu er ætlað að veita almennar upplýsingar til starfsmanna heilbrigðisstofnana um heimilisofbeldi til að stuðla að vitundarvakningu og aukinni umræðu. Við erfiðar aðstæður í samfélaginu eykst heimilisofbeldi. Starfsmenn í heilbrigðiskerfinu geta verið í lykilstöðu að koma auga á einkenni og benda þolendum á úrræði.... lesa meira
16.11.2020Námskeið í notkun klínískra leiðbeininga um mat og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndumÞátttakendur fá sent námsefnið fyrirfram, síðan verður fjarfundur í gegnum Teams þann 3. desember frá klukkan 8.30-10.30... lesa meira
13.11.2020Námskeið fyrir ljósmæður um mataræði á meðgönguNæringarsvið og mæðraverndarsvið ÞÍH verður með námskeið um mataræði á meðgöngu, ætlað ljósmæðrum sem sinna mæðravernd í heilsugæslu. Námskeiðið mun fara fram á Teams. ... lesa meira
29.10.2020Breytt fyrirkomulag á heilsuvernd á heilsugæslustöðvumMæðravernd og ung- og smábarnavernd er mikilvæg þjónusta sem ekki er hægt að fella niður en þarf að endurskipuleggja í samræmi við hertar aðgerðir í sóttvörnum.... lesa meira
23.10.2020D-vítamínið sé fyrir allaGóð næring er einn af þeim þáttum sem eru mikilvægir fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og nokkuð hefur verið rætt um gagnsemi ákveðinna matvæla og næringarefna í baráttunni við veiruna.... lesa meira
21.10.2020Langvinn einkenni eftir COVID-19ÞÍH í samvinnu við LSH og endurhæfingarstofnanirnar Reykjalund, Heilsustofnun og Kristnes hefur gefið út leiðbeiningar/skipulag vegna þjónustu við sjúklinga með langvinn einkenni eftir COVID-19... lesa meira
21.10.2020Rannsókn á Covid sjúklingumÞróunarmiðstöð íslenskrar Heilsugæslu (ÞÍH) er í rannsóknarsamstarfi við Íslenska Erfðagreiningu (ÍE) og LSH um langvinn áhrif Covid-19. Þeim sjúklingum sem greinst hafa verið með Covid-19 sl vor verður boðið í rannsóknina og mæta í Þjónustumiðstöð Rannsókna í Kópavogi. ... lesa meira
16.10.2020ÞÍH tíðindi september 2020Fréttabréf ÞÍH kom út í september en við birtum það nú hér:... lesa meira
15.10.2020Sálfræðingar til ÞÍHEins og fram kom í fréttabréfi ÞÍH í september hefur heilbrigðisráðuneytið veitt ÞÍH tímabundið fjárframlag til að efla heilsugæsluþjónustu um allt land, með áherslu á geðheilbrigðismál.... lesa meira
15.10.2020Nýir starfsmenn Starfsmannahópur ÞÍH stækkar stöðugt og verður fjölbreyttari.... lesa meira
04.09.2020Sérnám í heilsugæsluhjúkrunFimmtudaginn 27. ágúst var haldið kaffiboð í tilefni af útskrift tíu sérnámshjúkrunarfræðinga, þar sem þeir voru kvaddir af sínum lærimeistara og kennslustjóra ÞÍH með rós og óskum um velfarnað í starfi. Þetta var fimmti árgangur sérnámsins og hafa nú 40 hjúkrunarfræðingar útskrifast úr náminu. Af þeim sem útskrifuðust í sumar þá starfa sex hjúkrunarfræðingar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) og ein hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSS). ... lesa meira
02.09.2020Rannsókn á skimun fyrir einhverfu í ung- og smábarnaverndRannsókn á skimun fyrir einhverfu í 2 1/2 árs skoðun í ung- og smábarnavernd fór fram á níu heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í mars 2016 til október 2017. ... lesa meira
06.08.2020Kynsjúkdómar - sýnum ábyrgðKynsjúkdómar geta verið hættulegir og því mikilvægt að koma í veg fyrir smit og meðhöndla þá ef smit verður.... lesa meira
02.07.2020Nýir fróðleiksmolar Starfsfólk mæðraverndar á ÞÍH gerir reglulega fróðleiksmola fyrir ljósmæður og heimilislækna. Þessum molum þarf að halda við og uppfæra þegar við á og langar okkur að benda á tvær slíkar uppfærslur.... lesa meira
01.07.2020Rannsókn á D-vítamínbúskap íslenskra skólabarnaRannsóknarteymi á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, Háskóla Íslands og Høgskulen på Vestlandet, Björgvin, Noregi, birti fyrir skemmstu grein í Læknablaðinu um rannsókn þar sem könnuð voru gildi D-vítamíns (1,25(OH)2D) og kalkvakahormóns (S-PTH) í blóði hjá nemendum 6 grunnskóla í Reykjavík þegar þeir voru á aldrinum 7 til 17 ára. ... lesa meira
25.06.2020Um samspil líkama og sálarHeilbrigðisvísindin hafa á undanförnum árum leitt æ betur í ljós hvernig mismunandi kerfi líkamans vinna saman að heildinni. Þannig getur lítil truflun á einu kerfi haft áhrif á virkni annarra kerfa líkamans. ... lesa meira
18.06.2020Saman gegn heimilisofbeldiHeimilisofbeldi er því miður allt of algengt og í ár fjölgaði tilkynningum um heimilisofbeldi þar sem börn koma við sögu hlutfallslega mjög mikið milli mánaða og hafa ekki verið fleiri í upphafi árs í rúman áratug. ... lesa meira
05.06.2020Ung- og smábarnavernd í eðlilegt horf á nýNú þegar viðbúnaður vegna COVID-19 er minni mega báðir foreldrar koma með barn í allar skoðanir. ... lesa meira
26.05.2020Mæðravernd að færast í eðlilegt horfHelsta breytingin er að nú er maki aftur velkominn með í skoðanir í mæðravernd.... lesa meira
04.05.2020Ung- og smábarnavernd að færast í eðlilegt horfStefnt er á að skoðanir í ung- og smábarnavernd verði aftur með venjubundnum hætti en áfram áhersla á að einungis eitt foreldri mæti með barnið í skoðanir. Mikilvægt er að veikt foreldri mæti alls ekki með barn og að ekki sé komið með veik börn í ung- og smábarnavernd.... lesa meira
31.03.2020Ung- og smábarnavernd breytt vegna COVID-19Ung- og smábarnavernd heilsugæslunnar er mikilvæg þjónusta sem þarf að halda áfram þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Þjónustan hefur því verið endurskipulögð með smitvarnir í huga.... lesa meira
30.03.2020Covid-19 og meðganga og brjóstagjöfMæðravernd ÞÍH var að gefa út nýjan "mola" um Covid-19 og meðgöngu og brjóstagjöf.... lesa meira
30.03.2020Til barnshafandi kvenna frá ljósmæðrum í mæðraverndÍ síðustu viku var öllum ljósmæðrum sent eftirfarandi bréf sem koma á áleiðis til barnshafandi kvenna. ... lesa meira
26.03.2020Súrir orkudrykkir eru varasamirSykurlausir orkudrykkir hafa skaðleg áhrif á tennur en unglingar virðast í auknu mæli velja þessa drykki í þeirri trú að þeir séu „hollara“ val þar sem þeir innihalda ekki sykur.... lesa meira
18.03.2020Ung- og smábarnavernd og COVID-19Landlæknir hefur ítrekað að sinna þurfi almennri og mikilvægri heilbrigðisþjónustu eins og kostur er þrátt fyrir yfirstandandi faraldur. Það er mikilvægt að viðhalda ung- og smábarnavernd, sér í lagi þeim skoðunum þar sem verið er að bólusetja börnin. ... lesa meira
17.03.2020Fræðslufundi og námskeiði frestaðFyrirhuguðum fræðslufundi mæðraverndar þann 20. apríl og námskeið sem halda átti 30. mars og 7. apríl frestað.... lesa meira
13.03.2020Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrunLausar eru til umsóknar 12 sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH), tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU), ein við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), ein við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS ) og ein við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST).... lesa meira
04.03.2020ÞÍH tíðindi mars 2020Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu gefur frá sér sitt þriðja fréttabréf... lesa meira
20.02.2020Námskeið í notkun heilsuhjólsinsTveir hópar hafa lokið námskeiði um notkun á hollenska heilsuhjólinu... lesa meira
05.02.2020Nýr kennslustjóri á ÞÍHÍ gær bættist í kennsluteymishópinn á ÞÍH. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir, hefur tekið að sér 20% kennslustjórastöðu í sérnámi í heimilislækningum. ... lesa meira
04.02.2020Næringarfræðingur á ÞÍHNú er næringarfræðingur tekinn til starfa á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) en Óla Kallý Magnúsdóttir hóf störf þann 3.febrúar. ... lesa meira
30.01.2020Tannverndarvika 3. – 7.febrúar 2020 Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar þar sem sérstök áhersla verður lögð á súrar tennur... lesa meira
23.01.2020Hugað að eigin heilsu á meðgönguAð huga vel að eigin heilsu eykur líkur á því að meðgangan og fæðingin gangi vel og móður og barni heilsist vel. Á meðgöngu gefst tækifæri til að endurskoða daglegar venjur með það í huga að búa barni sínu bestu skilyrði til vaxtar og þroska. ... lesa meira