Fræðslufundi og námskeiði frestað

Mynd af frétt Fræðslufundi og námskeiði frestað
17.03.2020

Fyrirhuguðum fræðslufundi mæðraverndar þann 20. apríl um rannsóknir á joðgildum meðal barnshafandi kvenna og með barn á brjósti og þörf á joðgjöf á meðgöngu hefur verið frestað.

Einnig hefur námskeiði um mataræði á meðgöngu sem halda átti 30. mars og 7. apríl verið frestað.

Nýjar dagsetningar verða auglýstar siðar en reikna má með að það verði ekki fyrr en í haust.

 

-Mæðravernd ÞÍH