20.02.2019Góðir gestir í kjördæmavikuÞingflokkur Vinstri Grænna, þar á meðal heilbrigðisráðherra, og tveir borgarfulltrúar komu í heimsókn í kjördæmaviku. Heilsugæslan Efra Breiðholti og Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu voru heimsótt og starfsemi þeirra og HH almennt kynnt... lesa meira
14.02.2019Fjölhæfir læknar sem leysa úr flestum vandamálumUmhugsunarvert er af hverju við leggjum ekki meiri áherslu á að reyna að fjölga heimilislæknum á Íslandi. Við vitum að heilbrigðiskerfi með sterka frumþjónustu og heilsugæslu farnast venjulega betur bæði hvað varðar árangur og kostnað. Sterk heilsugæsla ætti því að vera grunnstoð heilbrigðisþjónustunnar og sterk heilsugæsla verður ekki til nema með góðri mönnun vel menntaðra heimilislækna að öðrum starfsstéttum ólöstuðum.... lesa meira
08.02.2019Grein um notkun lyfja, fæðubótarefna og náttúruvara á meðgönguÍ janúar tölublaði Læknablaðsins birtist fræðigrein eftir lyfjafræðingana Unni Sverrisdóttir, Freyju Jónsdóttur og Önnu Ingibjörgu Gunnarsdóttur og læknana Hildi Harðardóttur og Ragnheiði Ingibjörgu Bjarnadóttur. Ragnheiður er hluti af teyminu sem starfar á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu.... lesa meira
04.02.2019Ályktun frá Fagráði ÞÍHFagráð Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) fagnar þeim áfanga sem náðst hefur með því að ÞÍH hafi tekið til starfa. ÞÍH mun gegna lykilhlutverki í eflingu heilsugæslu og annarar nærþjónustu í heilbrigðiskerfinu. Fyrirsjáanlegt er að íslenskt samfélag fylgi sömu breytingum og heilbrigðiskerfi nágrannalandanna eru að ganga í gegnum. Með auknu hlutfalli aldraðra og lífsstílssjúkdóma, er heilsugæsla, heimahjúkrun og önnur nærþjónusta það sem þörf er að leggja hvað mesta áherslu á. ... lesa meira