30.04.2019 "Arctic East" 26. -28. apríl 2019Sérnámslæknar í heimilislækningum stunda sérnám víða um land og árlega hittast þeir allir saman eina helgi á landsbyggðinni. Að þessu sinni var haldið á Austurland. ... lesa meira
12.04.2019Skólahjúkrunarfræðingar á fræðslufundiHjúkrunarfræðingar sem starfa við heilsuvernd skólabarna hittust nýverið á fræðslufundi í ÞÍH. Að þessu sinni fengu hjúkrunarfræðingarnir kynningu á möguleikum Heilsuveru. ... lesa meira
08.04.2019Forum fundir HHFundirnir eru fyrir alla lækna HH og fleiri eftir atvikum. Efni fundanna að þessu sinni var heilbrigðisþjónusta við aldraða. Þrír öldrunarlæknar fluttu erindi.... lesa meira
03.04.2019Fimm verkefni hjá HH fá styrk úr Lýðheilsusjóði 2019Þann 19. mars úthlutaði heilbrigðisráðherra tæpum 90 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 172 verkefna og rannsókna. Styrkt voru fjölbreytt verkefni um land allt, ætluð öllum aldurshópum.... lesa meira
02.04.2019Mentorar í sérnámi í heimilislækningumVel var mætt á árlegan mentorafund á ÞÍIH. Saman voru komnir rúmlega 30 mentorar frá heilsugæslustöðvum á öllu landinu sem halda utan um sérnámslækna í heimilislækningum. ... lesa meira