29.10.2020Breytt fyrirkomulag á heilsuvernd á heilsugæslustöðvumMæðravernd og ung- og smábarnavernd er mikilvæg þjónusta sem ekki er hægt að fella niður en þarf að endurskipuleggja í samræmi við hertar aðgerðir í sóttvörnum.... lesa meira
23.10.2020D-vítamínið sé fyrir allaGóð næring er einn af þeim þáttum sem eru mikilvægir fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og nokkuð hefur verið rætt um gagnsemi ákveðinna matvæla og næringarefna í baráttunni við veiruna.... lesa meira
21.10.2020Langvinn einkenni eftir COVID-19ÞÍH í samvinnu við LSH og endurhæfingarstofnanirnar Reykjalund, Heilsustofnun og Kristnes hefur gefið út leiðbeiningar/skipulag vegna þjónustu við sjúklinga með langvinn einkenni eftir COVID-19... lesa meira
21.10.2020Rannsókn á Covid sjúklingumÞróunarmiðstöð íslenskrar Heilsugæslu (ÞÍH) er í rannsóknarsamstarfi við Íslenska Erfðagreiningu (ÍE) og LSH um langvinn áhrif Covid-19. Þeim sjúklingum sem greinst hafa verið með Covid-19 sl vor verður boðið í rannsóknina og mæta í Þjónustumiðstöð Rannsókna í Kópavogi. ... lesa meira
16.10.2020ÞÍH tíðindi september 2020Fréttabréf ÞÍH kom út í september en við birtum það nú hér:... lesa meira
15.10.2020Sálfræðingar til ÞÍHEins og fram kom í fréttabréfi ÞÍH í september hefur heilbrigðisráðuneytið veitt ÞÍH tímabundið fjárframlag til að efla heilsugæsluþjónustu um allt land, með áherslu á geðheilbrigðismál.... lesa meira
15.10.2020Nýir starfsmenn Starfsmannahópur ÞÍH stækkar stöðugt og verður fjölbreyttari.... lesa meira