31.03.2020Ung- og smábarnavernd breytt vegna COVID-19Ung- og smábarnavernd heilsugæslunnar er mikilvæg þjónusta sem þarf að halda áfram þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn. Þjónustan hefur því verið endurskipulögð með smitvarnir í huga.... lesa meira
26.03.2020Súrir orkudrykkir eru varasamirSykurlausir orkudrykkir hafa skaðleg áhrif á tennur en unglingar virðast í auknu mæli velja þessa drykki í þeirri trú að þeir séu „hollara“ val þar sem þeir innihalda ekki sykur.... lesa meira
18.03.2020Ung- og smábarnavernd og COVID-19Landlæknir hefur ítrekað að sinna þurfi almennri og mikilvægri heilbrigðisþjónustu eins og kostur er þrátt fyrir yfirstandandi faraldur. Það er mikilvægt að viðhalda ung- og smábarnavernd, sér í lagi þeim skoðunum þar sem verið er að bólusetja börnin. ... lesa meira
04.03.2020ÞÍH tíðindi mars 2020Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu gefur frá sér sitt þriðja fréttabréf... lesa meira