01.11.2018Vel heppnaður fræðsludagur um bólusetningar barnaÞetta er í annað sinn sem fræðsludagurinn er haldinn en hann er á vegum Embættis landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Stefnt er að því að þetta verði árlegur viðburður.... lesa meira
19.10.2018Sextán nýir sérfræðingar í heimilislækningumÁ heimilislæknaþinginu sem haldið var í Borgarnesi 5. – 6. október síðastliðinn voru sextán nýir sérfræðingar í heimilislækningum boðnir velkomnir í hópinn. Þetta eru þeir sem hafa lokið sérfræðinámi á síðustu tveimur árum. Meirihluti nýju sérfræðinganna, eða tíu, luku sérfræðinámi sínu hér á Íslandi en sex koma til starfa eftir nám erlendis, flestir frá Svíþjóð en einn frá Hollandi. ... lesa meira
29.08.2018Forstöðumaður Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísuEmil Lárus Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu og hefur störf 1. September. Nýstofnsett Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar leiðir faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu.... lesa meira
09.08.2018Sérnám í heimilislækningum aldrei fjölmennaraÞað er greinilega áhugi á heimilislækningum meðal ungra lækna og í sérnámshópinn bætast núna tólf nýir læknar. Samtals eru því 47 læknar í sérnámi í heimilislækningum, sem hefur aldrei verið fjölmennara. ... lesa meira
27.06.2018Sjö sóttu um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísuUmsóknarfrestur um starf forstöðumanns Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 25. júní síðastliðinn. Sjö umsækjendur voru um starfið: ... lesa meira
17.04.2018Fræðadagar 1.-2. nóvember 2018Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 1. – 2. nóvember 2018. Yfirskriftin að þessu sinni er: Listin að eldast vel – alla ævi. ... lesa meira
06.02.2018Nýtt verklag við Rhesus varnir á ÍslandiNú hefur verið tekin upp stýrð gjöf anti D immunoglobulins við 28 vikna meðgöngu en ekki eftir fæðingu eins og áður. Þetta hefur gefið góða raun í nágrannalöndum okkar.... lesa meira