Hlutverk

Hlutverk sjúkraþjálfunarsviðs er að vinna að stefnumótun í þjónustu sjúkraþjálfara innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum sem lúta að þjónustunni. 

Auður Ólafsdóttir
fagstjóri sjúkraþjálfunarþjónustu innan ÞÍH

Hlutverk sjúkraþjálfunarþjónustu ÞÍH er að vera leiðandi í því að samræma verkferla og sjúkraþjálfunarþjónustu í heilsugæslu og samþættingu við aðrar starfstéttir í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld og heilsugæslu á landsvísu.

Markmiðið er að tryggja jafnt aðgengi fyrir alla notendur heilsugæslunnar um allt land sem snýr að fagsviði sjúkraþjálfunarþjónustu innan heilsugæslunnar ásamt því að innleiða klínískar vinnuleiðbeiningar á fagsviðinu. 

Hreyfiseðill

Hreyfiseðill

Hreyfiseðill
Stoðkerfis-móttaka

Stoðkerfis-móttaka

Stoðkerfis-móttaka
Byltu-forvarnir

Byltu-forvarnir

Byltu-forvarnir