03.03.2021Fræðslufundur mæðraverndar 22. marsMæðraverndarsvið ÞÍH mun halda fræðslufund mánudaginn 22.3. næstkomandi á hefðbundnum tíma þ.e. kl.15:00. Sjá auglýsingu í viðhengi. Við fáum sérfræðing af Kvennadeild LSH til að ræða um spangarrifur, meðferð, áhrif á fæðingu eftir viðgerð og árangur til langs tíma. Að þessu sinni er velkomið að koma í fundarsalinn Álfabakka 16, 3.hæð en við höldum 1 m fjarlægð en fjöldi fundargesta takmarkast af gildandi sóttvarnarreglum. Fundinum verður einnig streymt og er hlekkur hér að neðan.... lesa meira