Nýr kennslustjóri á ÞÍH

Mynd af frétt Nýr kennslustjóri á ÞÍH
05.02.2020

Í gær bættist í kennsluteymishópinn á ÞÍH.  Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir,  hefur tekið að sér 20% kennslustjórastöðu í sérnámi í heimilislækningum. Hennar hlutverk verður meðal annars að halda utan um og aðstoða við rannsóknar- og gæðaverkefni sérnámslækna.


Við bjóðum Margréti Ólafíu hjartanlega velkomna til starfa.