Að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldna þeirra.
Markmið ung- og smábarnaverndar
Samfella í þjónustu
Mikilvægt að sami hjúkrunarfræðingur og læknir fylgi barni/fjölskyldu eftir í gegnum allar skoðanirnar.
Jöfnuður
Öll börn/fjölskyldur skipta máli óháð kynþætti, félagslegri stöðu eða búsetu.
- Ráðleggingar um næringu ungbarna fyrir heilbrigðisstarfsfólk
- Ráðleggingar um D-vítamín fyrir börn 0-1 árs
- Brjóstagjafamat á fyrstu vikunum
- Klínískar leiðbeiningar um aðgerðir á stuttu tunguhafti og efrivararhafti (Landspítali)
- Íslenskar ráðleggingar um grænkerafæði á meðgöngu og við brjóstagjöf
- Upplýsingar um bólusetningar barna fyrir foreldra og aðstandendur
- Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi og leiðbeiningar ef ófullkomnar bólusetningar
- Fyrirkomulag barnabólusetninga á Íslandi frá janúar 2020
- Verklag við bólusetningar barna
- Leiðbeiningar fyrir skráningu eldri bólusetninga í Sögu
- Leiðbeiningar um bólusetningar
- Bólusetningar barna
- Sjúkdómar sem bólusett er við á Íslandi
Fræðsla og stuðningur í heimavitjun:
- Tengslamyndun, heilbrigðismat og lesa í tjáningu barns
- Næring/brjóstagjöf
- Svefn
- Óværð og grátur
- Þroski og örvun barns
- Slysavarnir
- Heyrn
- Heimilisofbeldi - ofbeldi í nánum samböndum
- Klínískar leiðbeiningar um ofbeldi
- Ofbeldi gegn börnum
- Börn sem aðstandendur
- Uppeldi og uppeldisfræðsla
- Seinfærir foreldrar
- Barnaverndarstofa
- Umboðsmaður barna
- Barnaheill
- Barnasáttmálinn
Lög og reglugerðir
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
- Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
- Barnaverndarlög
- Barnalög
- Lög um heilbrigðisþjónustu
- Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa
- Leyfi til að afla og veita upplýsingar í ung- og smábarnavernd
- Beiðni um sérhæfða brjóstagjafaráðgjöf (Sjúkratryggingar Íslands)
- Listi yfir brjóstagjafaráðgjafa sem eru á samningi hjá Sjúkratryggingum Íslands
- Beiðni um athugun á málþroska og heyrnarmælingu (Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)
- Tilvísun á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
- Tillaga um útfyllingu á tilvísun til GRR í 18 mánaða skoðun
- Verklagsreglur um tilkynningaskyldu heilbrigðisstarfsfólks til barnaverndarnefnda
- Verkferlar og verklag fyrir Fjölskylduteymi heilsugæslunnar, velferðarþjónustu, skólaþjónustu, barnaverndar og BUGL
Ung- og smábarnavernd
Hjúkrunarfræðingar og læknar á heilsugæslustöðvum sjá um ung- og smábarnavernd í samstarfi við sálfræðinga og annað fagfólk heilsugæslunnar. Mikilvægt er að þjónustan sé sveigjanleg og taki mið af þörfum fjölskyldunnar hverju sinni.
Fylgst er með vitsmuna- og tilfinningaþroska ásamt félagslegum og líkamlegum þroska barna frá fyrstu ævidögum til skólaaldurs. Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. Mikilvægt er að uppgötva sem fyrst frávik hvað heilsufar og þroska varðar og gera viðeigandi ráðstafanir.
Veraldarvefurinn er uppspretta upplýsinga fyrir unga foreldra. Því er mikilvægt að fagfólk ung- og smábarnaverndar vísi á áreiðanlegar upplýsingar á vefnum, svo sem á Heilsuveru.
Fræðsluefni á læstri síðu ÞÍH:
Þíh.is/fraedsla
Notendanafn og lykilorð er hægt að nálgast hjá throunarmidstod@heilsugaeslan.is
Næring
- Næring ungbarna (bæklingur)
- Fróðleiksmoli um brjóstabólgu
- Myndbönd um brjóstagjöf og næringu á Helse norge
- Ráðleggingar um næringu barna fyrir dagforeldra og starfsfólk ungbarnaleikskóla
- Matvendni barna
Þroski barna
- Þróun máls og tals barna (HTÍ)
- Almenn málörvun barna (HTÍ)
- Blöðrublaðið á íslensku, ensku (HTÍ)
- Einhverfa og einhverfuróf (Ráðgjafar- og greiningarstöð)
- Miðja máls og læsis
Börn og uppeldi
Heilsufarsvandi
- Hiti hjá börnum
- Miðeyrnabólgur
- The Poo in You - myndband um hægðatregðu (á ensku)
- Næturvæta
- Barnaexem
- Höfuðlús (Heilsuvera)
- Njálgur (Heilsuvera)
- Kláðamaur (Heilsuvera)
Erlendar heimasíður
- NHS Englandi
- Helse norge
- Sundhed.dk
- Lægevagten.dk
- 1177.se
- UpToDate
- Bæklingar frá NHS um kvíða, depurð, heimilisofbeldi, áfengisneyslu og fleira á ensku
Greinar / skýrslur
- Skýrsla um brjóstagjöf og næringu barna á Íslandi 2018-2021
- Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd (hjukrun.is)
- Implementing an early detection program for autism in primary healthcare: Screening, education of healthcare professionals, referrals for diagnostic evaluation, and early intervention - ScienceDirect
Markmið
Markmið ung- og smábarnaverndar er að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldna þeirra.
Skipuleg ung- og smábarnavernd hefur verið í boði hér á landi allt frá árinu 1927. Í lögum um heilbrigðisþjónustu er lögð áhersla á að tryggja gæði og eftirlit heilbrigðisþjónustu. Í reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa er kveðið á um hlutverk heilsugæslustöðva og hvaða þjónustu skal veita, s.s. ung- og smábarnavernd.
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) leiðir faglega þróun og vinnur að samræmingu verklags í ung- og smábarnavernd í samráði við Embætti landlæknis, heilbrigðisyfirvöld og heilsugæsluna á landsvísu.
Margir fagaðilar hafa komið að gerð og endurskoðun leiðbeininga um ung- og smábarnavernd, fagaðilar frá ÞÍH, Embættis landlæknis og heilsugæslunnar um allt land.
Fagstjórnendur á hverri heilsugæslustöð bera ábyrgð á heilsugæslu barna á sínu þjónustusvæði og á því að leiðbeiningum um ung- og smábarnavernd sé framfylgt.
Tilgangur þessara leiðbeininga er einkum að:
- Lýsa kröfum um ákveðin lágmarksgæði í ung- og smábarnavernd hér á landi.
- Vera marklýsing fagaðila um innihald ung- og smábarnaverndar.
- Koma að gagni við grunn-, framhalds- og símenntun heilbrigðisstétta.
- Samræma innihald leiðbeininga og framkvæmd í ung- og smábarnavernd.
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd eru í stöðugri endurskoðun.
Síðast uppfært árið 2022
Hlutverk sviðs Ung- og smábarnaverndar er að þróa, leiða og samræma heilsuvernd ung- og smábarna í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld og heilsugæsluna á landsvísu.
Hefðbundin ung- og smábarnavernd fer fram á heilsugæslustöðvum og hefur það markmið að styðja við heilsu og þroska barna frá fæðingu til 6 ára aldurs.

Sesselja Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
sviðsstjóri ung- og smábarnaverndar
Helstu verkefni
- Faglegur bakhjarl við ung- og smábarnavernd á landsvísu
- Þróun, innleiðing og endurskoðun Leiðbeininga um ung- og smábarnavernd
- Vinna með heilbrigðisyfirvöldum og heilsugæslunni að stefnumótun ung- og smábarnaverndar
- Gerð fræðsluefnis fyrir almenning á www.heilsuvera.is
- Söfnun upplýsinga um heilsufar barna og starfsemi ung- og smábarnaverndar og úrvinnsla þeirra
- Vísinda- og gæðaþróunarverkefni
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd:
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd:

Heimavitjanir
Heimavitjanir
Sex vikna skoðun
Sex vikna skoðun
Níu vikna skoðun
Níu vikna skoðun
Þriggja mánaða skoðun
Þriggja mánaða skoðun
Fimm mánaða skoðun
Fimm mánaða skoðun
Sex mánaða skoðun
Sex mánaða skoðun
Átta mánaða skoðun
Átta mánaða skoðun
Tíu mánaða skoðun
Tíu mánaða skoðun
Tólf mánaða skoðun
Tólf mánaða skoðun
Átján mánaða skoðun
Átján mánaða skoðun
Tveggja og hálfs árs skoðun
Tveggja og hálfs árs skoðun