29.08.2018Forstöðumaður Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísuEmil Lárus Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu og hefur störf 1. September. Nýstofnsett Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar leiðir faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu.... lesa meira
09.08.2018Sérnám í heimilislækningum aldrei fjölmennaraÞað er greinilega áhugi á heimilislækningum meðal ungra lækna og í sérnámshópinn bætast núna tólf nýir læknar. Samtals eru því 47 læknar í sérnámi í heimilislækningum, sem hefur aldrei verið fjölmennara. ... lesa meira