24.11.2020Stöndum saman um heimilisofbeldi - Upplýsingar til allra starfsmannaMenntadeild Landspítala og Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu standa saman að fræðslu um heimilisofbeldi, einkenni og úrræði sem hægt er að nálgast hér að neðan. Fræðsluefninu er ætlað að veita almennar upplýsingar til starfsmanna heilbrigðisstofnana um heimilisofbeldi til að stuðla að vitundarvakningu og aukinni umræðu. Við erfiðar aðstæður í samfélaginu eykst heimilisofbeldi. Starfsmenn í heilbrigðiskerfinu geta verið í lykilstöðu að koma auga á einkenni og benda þolendum á úrræði.... lesa meira
16.11.2020Námskeið í notkun klínískra leiðbeininga um mat og fyrstu viðbrögð við ofbeldi í nánum samböndumÞátttakendur fá sent námsefnið fyrirfram, síðan verður fjarfundur í gegnum Teams þann 3. desember frá klukkan 8.30-10.30... lesa meira
13.11.2020Námskeið fyrir ljósmæður um mataræði á meðgönguNæringarsvið og mæðraverndarsvið ÞÍH verður með námskeið um mataræði á meðgöngu, ætlað ljósmæðrum sem sinna mæðravernd í heilsugæslu. Námskeiðið mun fara fram á Teams. ... lesa meira