Markmið lyfjasviðs

Hlutverk lyfjasviðs er að vinna að stefnumótun í lyfjamálum innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum.  

Anna Bryndís Blöndal 
lyfjafræðingur

Hlutverk lyfjasviðs innan Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu er að vinna að stefnumótun í lyfjamálum innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum. 

Jafnframt er hlutverk lyfjasviðs að vinna að þverfaglegu samstarfi innan heilsugæslunnar með ýmiskonar fræðsluefni til annarra heilbrigðisstétta og almennings um lyf og lyfjaávísarnir, gerð verklagsreglna sem og taka þátt í samstarfsverkefnum.

Reglugerð um skipan, hlutverk og starfsemi lyfjanefndar LSH og ÞÍH tók gildi 1. janúar 2021.

Slík nefnd innan heilsugæslunnar er nýlunda en hlutverk nefndarinnar er að vinna að öruggri og skynsamlegri notkun lyfja sem ávísað er eða notuð eru innan heilsugæslu og á hjúkrunar- og dvalarheimilum.

Nefndin er svo skipuð:

  • Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir ÞÍH - formaður
  • Anna Bryndís Blöndal, lyfjafræðingur ÞÍH - varaformaður
  • Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSN
  • Gunnlaugur Sigurjónsson, heilsugæslulæknir Höfða
  • Hannes Hrafnkelsson, heilsugæslulæknir Seltjarnarnesi

Varamenn eru:

  • Arnar Þór Guðmundsson, heilsugæslulæknir Selfossi
  • Emil L. Sigurðsson, forstöðumaður ÞÍH
  • Heiða S. Davíðsdóttir, hjúkrunarfræðingur og svæðisstjóri heilsugæslan Sólvangi
  • Sigurlaug Elmarsdóttir, lyfjafræðingur HSN

Frá 1. fundi lyfjanefndar. Frá vinstri: Anna Bryndís, Jón Steinar, Guðný, Gunnlaugur og Hannes

Lyf og fjöllyfjameðferð

Lyf og fjöllyfjameðferð

Lyf og fjöllyfjameðferð
Lyf og aldraðir

Lyf og aldraðir

Lyf og aldraðir
Lyf og börn

Lyf og börn

Lyf og börn
Lyf á meðgöngu og í brjóstagjöf

Lyf á meðgöngu og í brjóstagjöf

Lyf á meðgöngu og í brjóstagjöf
Lyf í nýrna- og lifrarbilun

Lyf í nýrna- og lifrarbilun

Lyf í nýrna- og lifrarbilun
Aukaverkanir lyfja

Aukaverkanir lyfja

Aukaverkanir lyfja
Milliverkanir lyfja

Milliverkanir lyfja

Milliverkanir lyfja
Niðurtröppun lyfja

Niðurtröppun lyfja

Niðurtröppun lyfja
Gagnlegar heimasíður

Gagnlegar heimasíður

Gagnlegar heimasíður

Fréttir og greinar