Hlutverk lyfjasviðs er að vinna að stefnumótun í lyfjamálum innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum.

19.01.2021
Hlutverk lyfjasviðs er að vinna að stefnumótun í lyfjamálum innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum.
Kristján Linnet lyfjafræðingur
Anna Bryndís Blöndal
lyfjafræðingur
Hlutverk lyfjasviðs innan Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu er að vinna að stefnumótun í lyfjamálum innan heilsugæslunnar á landsvísu sem og að sinna vísinda- og gæðaþróunarverkefnum.
Jafnframt er hlutverk lyfjasviðs að vinna að þverfaglegu samstarfi innan heilsugæslunnar með ýmiskonar fræðsluefni til annarra heilbrigðisstétta og almennings um lyf og lyfjaávísarnir, gerð verklagsreglna sem og taka þátt í samstarfsverkefnum.
Sendu okkur póst á lyfjafraedingur@heilsugaeslan.is
Hver erum við
Anna Bryndís Blöndal lyfjafræðingur
Kristján Linnet lyfjafræðingur
Sendu okkur póst á lyfjafraedingur@heilsugaeslan.is
Fréttir og greinar
19.01.2021
05.01.2021
05.01.2021
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira