17.10.2019Allir fá þjálfun í endurlífgunVerkefnið Börnin bjarga nær til barna í 6.-10 bekk. Megináhersla er lögð á verklega kennslu sem byggð er á bóklegri fræðslu. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA.... lesa meira
16.10.2019Börnin bjargaÍ dag, 16. október, er alþjóðlegi endurlífgunardagurinn. Af því tilefni var verkefninu „Börnin bjarga“ ýtt formlega úr vör í Víðistaðaskóla nú síðdegis. Tilgangur „Börnin bjarga“ er að kenna nemendum í 6. til 10. bekk endurlífgun.... lesa meira