Heilsueftirlit fatlaðs fólks

    Heilsueftirlit fatlaðs fólks

    Fólk með þroskahömlun hefur hærri tíðni vissra líkamlegra og geðrænna sjúkdóma. Góð heilbrigðisskoðun árlega er líkleg til að leiða til þess að heilsuvandi greinist fyrr og meðferð gangi betur. Alþjóðlegar leiðbeiningar mæla með slíku eftirliti hjá þessum hópi.