- að stuðla að heilbrigði móður og barns.
- að veita faglega umönnun, stuðning og ráðgjöf.
- að greina áhættuþætti og bregðast við þeim.
- að veita fræðslu um meðgöngu og fæðingu.
Markmið mæðraverndar
Meðgönguvernd er barnshafandi konum að kostnaðarlausu. Hún er í höndum ljósmæðra í samvinnu við heimilislækna og samráð er haft við fæðingalækna ef þörf er á. Mikilvægt er að viðhalda samfellu í þjónustunni eins og frekast er unnt.
Endurmeta ætti þarfir konunnar og verðandi foreldra í hverri skoðun. Alla meðgönguna eiga heilbrigðisstarfsmenn að vera vakandi fyrir einkennum eða ástandi sem gæti haft áhrif á heilsu móður og fósturs, svo sem fíkniefna- og áfengisneyslu, næringarástandi, heimilisofbeldi, andlegri líðan, háþrýstingi, meðgöngueitrun og sykursýki.
Í hverri skoðun ætti að gefa tækifæri til umræðna og spurninga, veita upplýsingar og benda á viðeigandi fræðsluefni. Viðbótarskoðanir eru ákveðnar í samræmi við þarfir konunnar sjálfrar og mat fagfólks.
Það er mikilvægt að hverri konu sé gert kleift að taka upplýsta ákvörðun um þá þjónustu sem hún þiggur á meðgöngunni. Það er á ábyrgð heilbrigðisstarfsmanna sem annast konuna að útskýra hvaða valkosti hún hefur og veita skýrar og óhlutdrægar upplýsingar.
Vinnnuleiðbeiningar um meðgönguvernd.
Hér er ný uppsetning á mati á áhættuþáttum og samantekt á þeim skimunum sem eru í boði í meðgönguvernd.
- Mat á áhættuþáttum ATH! Áhættumat fyrir fyrirburafæðingu er ný viðbót
- Mat á áhættuþáttum-fyrirbyggjandi meðferð
- Skimanir á meðgöngu
- Tvíburameðganga - vinnuleiðbeiningar um mæðravernd
Hér er að finna nýjar vinnuleiðbeiningar og þær sem hafa nýlega verið endurskoðaðar.
- Fyrirburafæðing - áhættuþættir og skimun Nýjar leiðbeiningar
- Ógleði og uppköst á meðgöngu - Hyperemesis gravidarum ATH! Breyting á meðferð með Afipran
- Meðgöngusykursýki-skimun-greining-meðferð ATH! Breyting á skimun hjá konum sem hafa áður fengið meðgöngusykursýki
- Blóðleysi og/eða járnskortur á meðgöngu Nýjar leiðbeiningar
- Efnaskiptaaðgerðir og meðganga Nýjar leiðbeiningar
- Inflúensa- bólusetning og meðferð á meðgöngu
- Skimun fyrir fjölónæmum bakteríum
- Skimun fyrir sýkingum á meðgöngu
- Carpal tunnel- verkir og dofi í höndum
- Acetylsalicylsýra - Hjartamagnýl í fyrirbyggjandi skyni á meðgöngu
- Aukið legvatn
- Blóðleysi og/eða járnskortur á meðgöngu
- Blæðing á fyrsta þriðjungi meðgöngu
- Blæðing á seinni hluta meðgöngu
- Brjóstabólga (Mastitis)
-
Carpal tunnel- verkir og dofi í höndum
- Efnaskiptaaðgerðir og meðganga
- Fimmta veikin - Parvóverusmit
- Fósturlát - Missir snemma í meðgöngu
- Fyrirsæt fylgja
- Gallstasi á meðgöngu
- GBS - Beta hemolýtískir streptókokkar af grúppu B á meðgöngu
- Gyllinæð á meðgöngu
- Háþrýstingur og meðgöngueitrun (preeclampsia)
- Herpes simplex veira (HSV) á meðgöngu
- Hjartamagnýl - Acetylsalicylsýra í fyrirbyggjandi skyni á meðgöngu
- Hlaupabóla og meðganga
- Hyperemesis gravidarum - Ógleði og uppköst á meðgöngu
- Inflúensa- bólusetning og meðferð á meðgöngu
- Járnskortur og/eða blóðleysi á meðgöngu
- Keiluskurður - áhrif á meðgöngu
- Kíghósti, meðganga og bólusetning
- Klamydía á meðgöngu
- Kláðamaur, lús og njálgur á meðgöngu
- Klínískar leiðbeiningar - Ofbeldi
- Kvíði og þunglyndi -vinnulag við meðferð þunglyndis og kvíða
- Lús, njálgur og kláðamaur á meðgöngu
- Meðgöngueitrun- Háþrýstingur og meðgöngueitrun
Fróðleiksmolar
- Algengir sjúkdómar og lyfjameðferð á meðgöngu - Lyf á meðgöngu
- Blóðrannsóknir - viðmiðunargildi á meðgöngu
- Bólusetningar
- Condyloma Accuminata - kynfæravörtur á meðgöngu
- Dopplernotkun á meðgöngu
- Flugferðir á meðgöngu
- Framköllun fæðingar
- Fæðing eftir keisaraskurð
- Hreyfing á meðgöngu
- Leghálsstrok - skimun fyrir leghálskrabbameini
- Metformín á meðgöngu
- Mastitis (Brjóstabólga)
- Meðganga frá og með 35 ára aldri
- Meðgöngusykursýki -skimun-greining-meðferð
- Minnkaðar hreyfingar á síðasta þriðjungi meðgöngu
- Missir snemma í meðgöngu
- Njálgur, lús og kláðamaur á meðgöngu
- Ofbeldi í nánum samböndum
- Ofbeldi - Klínískar leiðbeiningar
- Offita á meðgöngu
- Ógleði og uppköst á meðgöngu - Hyperemesis gravidarum
- Parvóveirusmit á meðgöngu
- Polyhydramnion - Aukið legvatn
- Preeclampsia - Háþrýstingur og meðgöngueitrun
- Rhesus varnir
- Rubella - Rauðir hundar
- Segavarnir á meðgöngu og eftir fæðingu
- Skimun fyrir fjölónæmum bakteríum
- Skimun fyrir leghálskrabbameini
- Skimun fyrir sýkingum á meðgöngu
- Skjaldvakabrestur-skimun-greining-meðferð
- Skjaldvakabrestur þekktur fyrir meðgöngu
- Skjaldvakaofseyting
- Stuðningur til reykleysis
- Svefnröskun á meðgöngu
- Tvíburameðganga - Vinnuleiðbeiningar
- Vaxtarskerðing
- Verkir og dofi í höndum á meðgöngu
- Þunglyndi og kvíði: vinnulag við meðferð þunglyndis og kvíða
- Þunglyndis- og kvíðalyf. SSRI/SNRI á meðgöngu
- Þungunarrof - Missir snemma í meðgöngu
- Þvagfærasýking á meðgöngu - með eða án einkenna
- Ofnæmislyf á meðgöngu
- Reykingar á meðgöngu - Áhrif
- Reykingar á meðgöngu - Hvers vegna er mikilvægt að hætta?
- Réttur erlendra kvenna
- Sköpulagsgallar á legi, leghálsi og leggöngum
- Stuðningur til reykleysis
- Svefnröskun á meðgöngu
- Tóbak og nikótínneysla á meðgöngu
- Vítamín á meðgöngu
- Ytri vending
- Þunglyndis- og kvíðalyf. SSRI/SNRI á meðgöngu
Fróðleiksmolar um meðgönguvernd.
Fróðleiksmolarnir eru unnar uppúr ýmsum heimildum um efnið hverju sinni. Þeir eru hugsaðir til fróðleiks, bæði fyrir fagfólk sem kemur að meðgönguvernd og fyrir þau sem þyggja þá þjónustu. Þeir geta verið leiðbeinandi um hvernig er best að taka á ákveðnu viðfangsefni og hvort og hvernig ætti að bregðast við.
Hér er að finna nýja fróðleiksmola og þá sem hafa nýlega verið endurskoðaðir.
- Algengir sjúkdómar og lyfjameðferð á meðgöngu - Lyf á meðgöngu
- Blóðrannsóknir - viðmiðunargildi á meðgöngu
- Bólusetningar
- Condyloma Accuminata - kynfæravörtur á meðgöngu
- Dopplernotkun á meðgöngu
- Flugferðir á meðgöngu
- Framköllun fæðingar
- Fæðing eftir keisaraskurð
- Hreyfing á meðgöngu
- Leghálsstrok - skimun fyrir leghálskrabbameini
- Metformín á meðgöngu
- Ofnæmislyf á meðgöngu
- Reykingar á meðgöngu - Áhrif
- Reykingar á meðgöngu - Hvers vegna er mikilvægt að hætta?
- Réttur erlendra kvenna
- Sköpulagsgallar á legi, leghálsi og leggöngum
- Stuðningur til reykleysis
- Svefnröskun á meðgöngu
- Tóbak og nikótínneysla á meðgöngu
- Vítamín á meðgöngu
- Ytri vending
- Þunglyndis- og kvíðalyf. SSRI/SNRI á meðgöngu
Vinnuleiðbeiningar eru leiðbeiningar til fagfólks sem sinnir meðgönguvernd á landinu. Þeim er ætlað að samræma þjónustu í meðgönguvernd, auðvelda vinnu fagfólks og stuðla að þekkingu. Staðfæring þeirra er miðuð við aðstæður og umhverfi heilsugæslunnar.
Þær fela í sér leiðbeiningar um skimanir á meðgöngu, mat, greiningu eða staðfestingu á þekktum heilsufarsvanda eða sjúkdómum og meðferð eða viðbrögð. Bent er á viðeigandi ICD-10 greiningar eða aðrar sambærilegar greiningar.
Vinnuleiðbeiningarnar eru unnar uppúr ýmsum gagnreyndum heimildum um efnið hverju sinni. Stuðst er við vinnuleiðbeiningar, klínískar leiðbeiningar og rannsóknir frá ýmsum löndum m.a. norðurlöndunum, Bandaríkjunum, Bretlandi og Ástralíu. Skoðaðar eru upplýsingar sem finna má m.a. á UpToDate, hjá RCOG, FICO, NICE, BMFM, DSOG, NFOG og WHO Guidelines.
Vinnuleiðbeiningarnar eru unnar í samvinnu við fæðingarlækna Sak og kvennadeild Landpítala og annarra sérgreinalækna og sérfræðinga eftir því sem við á hverju sinni.
Þær eru unnar í teymisvinnu á mæðraverndarsviði ÞÍH og yfirfarnar og uppfærðar a.m.k. annað hvert ár.
Fróðleiksmolar eru unnir uppúr ýmsum heimildum um efnið hverju sinni. Þeir eru hugsaðir til fróðleiks, bæði fyrir fagfólk sem kemur að meðgönguvernd og fyrir þau sem þyggja þá þjónustu.
Þeir geta verið leiðbeinandi um hvernig er best að taka á ákveðnu viðfangsefni og hvort og hvernig ætti að bregðast við eða hreinn fróðleikur um ýmislegt sem viðkemur meðgöngu, fæðingu eða sængurlegu .
Bæði vinnuleiðbeiningarnar og fróðleiksmolarnir eru öllum opin.
Mæðravernd á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu er bakland fyrir heilsugæslustöðvar varðandi sérfræðiþjónustu um mæðravernd. Fæðingarlæknar og ljósmæður á Þróunarmiðstöð veita fúslega upplýsingar og ráðgjöf um mæðravernd og taka við ábendingum. Sími 513 5000.
Mæðraverndarsvið vinnur að þróun og uppbyggingu mæðraverndar og stuðlar að samræmingu hennar með því að:
- vera faglegur bakhjarl við heilsugæsluna
- veita heilbrigðisstarfsfólki og almenningi faglega ráðgjöf, fræðslu og stuðning
- vinna að vísindarannsóknum í mæðravernd
- vinna með heilbrigðisyfirvöldum og heilsugæslu landsins að stefnumótun mæðraverndar á landsvísu
Helstu verkefni mæðraverndarsviðs eru:
- innleiðing leiðbeininga um mæðravernd
- gerð fræðsluefnis fyrir fagfólk
- gerð fræðsluefnis fyrir almenning á Heilsuveru
- skráning í mæðravernd
- sérfræðiþjónusta fæðinga- og kvensjúkdómalækna
- fagrýni
- samstarf við kvennadeild LSH um sameiginleg málefni er varða mæðravernd
- samstarf við HÍ
- samstarf við EL