40 vikur

  • Mæla blóðþrýsting og athuga eggjahvítu í þvagi
  • Mæla legbotnshæð og skrá á legvaxtarrit
  • Athuga fósturstöðu og gefa viðeigandi upplýsingar
  • Ræða framköllun fæðingar þar sem við á
  • Bjóða belgjalosun þegar ákvörðun um framköllun fæðingar liggur fyrir
  • Gefa tækifæri til umræðna og spurninga. Veita upplýsingar og ræða viðeigandi fræðsluefni
  • Endurmeta fyrirhugaða mæðravernd

Hafa í huga 

texti