Fréttamynd

04.03.2015

Þverfagleg rannsókn um heilsu og líðan ungmenna

Nýlega hlaut Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og Columbia háskólann í New York, 300 miljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að sinna þverfaglegum rannsóknum á áhrifum streitu á líf ungmenna. Nokkrir starfsmenn HH taka þátt og aðalefniviðurinn eru gögn frá heilsugæslunni.... lesa meira

Fréttamynd

26.01.2015

Undirbúningur Fræðadaganna er hafinn

Nú er undirbúningur næstu Fræðadaga að hefjast, en þeir verða haldnir 5. og 6. nóvember 2015. Margar ágætar hugmyndir komu fram í svörum við könnun sem var send út í kjölfar síðustu Fræðadaga en enn er tækifæri til að koma með tillögur.... lesa meira

Sjá allar fréttir