Fréttamynd

18.03.2019

Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun 2019

Nú er verið að auglýsa sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og fjórum heilbrigðisstofnunum. Þetta verður fimmti hópurinn í sérnáminu og sá stærsti. Mikil ánægja hefur verið með sérnámið bæði hjá nemendum og heilsugæslustöðvum. ... lesa meira

Fréttamynd

12.03.2019

Skynsamleg notkun sýklalyfja

Flestir gera sér vonandi grein fyrir nauðsyn þess að nota sýklalyf skynsamlega, bæði vegna hættu á ónæmisþróun almennt, en einnig vegna hugsanlegra aukaverkana eða óheppilegra áhrifa lyfjanna á þann sem notar þau. Vegna þess hve sýklalyfin eru mikilvæg ber okkur öllum, almenningi svo og læknum sem ávísa lyfjunum, að ganga vel um þá auðlind sem þau eru. ... lesa meira


Sjá allar fréttir