Fréttamynd

11.11.2016

Ráðleggingar um næringu ungbarna 2016

Embætti landlæknis og Þróunarsvið HH hafa birt nýjar ráðleggingar um næringu barna á fyrsta aldursárinu. Þær eru ætlaðar heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við ung- og smábarnavernd og öðrum sem veita leiðbeiningar um næringu ungbarna.... lesa meira


Fréttamynd

07.11.2016

Gæðastyrkur til HH

HH fékk gæðastyrk Velferðarráðuneytisins til verkefnis sem starfshópur um skynsamlega, trygga og ábyrga notkun sýklalyfja (STANS) stendur fyrir.... lesa meira

Sjá allar fréttir