Fréttamynd

13.09.2017

Lyfjaávísanir 2016

Birtar hafa verið upplýsingar um þau lyf sem læknar þeirra 15 heilsugæslustöðva sem tilheyra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, auk lækna annarra starfsstöðva HH sem og lækna Heilsugæslunnar í Lágmúla og Heilsugæslunnar í Salahverfi, ávísuðu árið 2016. Áður hafa verið birt gögn fyrir árin 2007-2015. Nú hefur Heilsugæslunni í Lágmúla bætt í grunninn og þarf að hafa það í huga þegar tölur eru bornar saman við fyrri ár.... lesa meira

Fréttamynd

09.05.2017

Endurskoðaður bæklingur um Næringu ungbarna

Í bæklingnum er lýst æskilegu fæði barnsins fyrsta árið, allt frá brjóstagjöf þar til það fer að fá fleiri fæðutegundir en eingöngu mjólk og fer svo að borða með fjölskyldunni. Við endurskoðunina var stuðst við nýútgefnar ráðleggingar um næringu ungbarna fyrir heilbrigðisstarfsfólk... lesa meira


Fréttamynd

18.04.2017

Ljósmæðradagur 5. maí 2017

Ljósmæðradagur er árlegur viðburður sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Háskóli Íslands, Landspítali Háskólasjúkrahús og Ljósmæðrafélag Íslands standa að. Aðalfyrirlesari að þessu sinni er Prófessor Lesley Page. ... lesa meira


Fréttamynd

08.02.2017

Kennslustjóri framhaldsnáms í heimilislækningum

Elínborg Bárðardóttir hefur tekið að sér stöðu kennslustjóra framhaldsnáms í heimilislækningum fram á haust. Sigríður Ýr Jensdóttir hefur tekið að sér að vera aðstoðarkennslustjóri framhaldsnámsins og mun hún einnig vera kennslustjóri kandídatsársins.... lesa meira

Sjá allar fréttir