Markmið:
Greina frávik í heilsu og þroska barns við 12 mánaða aldur og veita foreldrum fræðslu og stuðning.
Fagaðili:
Hjúkrunarfræðingur
Verkþættir:
A. Upplýsingasöfnun, fræðsla og ráðgjöf
B. Þroskamat
C. Líkamsskoðun
D. Bólusetning
E. Eftirfylgd kvenna með vanlíðan eftir fæðingu