Fréttamynd

13.10.2009

Fræðadagar heilsugæslunnar 26. og 27. nóvember 2009

Dagskrá verður fjölbreytt og snertir einkum forvarnarsvið fjölskyldunnar. Markmið undirbúningsnefndar er að skapa sameiginlegan vettvang fagfólks sem vinnur í heilsugæslu á Íslandi til að fræða, fræðast og ræða saman ásamt því að efla tengsl og samkennd.... lesa meira

Fréttamynd

21.09.2009

Forvarnir í læknisfræði - Góðmennska á villigötum?

Á Vísindakaffikvöldi fimmtudaginn 24. september munu Dr. Jóhann Ágúst Sigurðsson yfirlæknir Þróunarstofu heilsugæslunnar og Dr. Linn Getz trúnaðarlæknir á LSH og dósent við læknadeild Norwegian University of Science and Technology, velta upp spurningum um gildi forvarna. ... lesa meira

Fréttamynd

03.04.2009

Þróunarstofa heilsugæslunnar og Þroska- og hegðunarstöð

Miðstöð mæðraverndar, Miðstöð tannverndar og að nokkru leyti Miðstöð heilsuverndar barna hafa verið sameinaðar undir hatti Þróunarstofu heilsugæslunnar. Sú starfsemi sem áður tilheyrði Þroska- og hegðunarsviði MHB verður eftirleiðis sjálfstæð eining innan HH, Þroska- og hegðunarstöð.... lesa meira

Sjá allar fréttir