Að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldna þeirra.
Markmið ung- og smábarnaverndar
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu.
Hjúkrunarfræðingar og læknar á heilsugæslustöðvum sjá um ung- og smábarnavernd í samstarfi við sálfræðinga og annað fagfólk heilsugæslunnar.
Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Mikilvægt er að þjónustan sé sveigjanleg og taki mið af þörfum fjölskyldunnar hverju sinni. Lögð er áhersla á að viðhalda samfellu í þjónustunni eins og frekast er unnt og að sami hjúkrunarfræðingur og læknir fylgi barni/fjölskyldu eftir í gegnum allar skoðanirnar.
Fylgst er með vitsmuna- og tilfinningaþroska ásamt félagslegum og líkamlegum þroska barna frá fyrstu ævidögum til skólaaldurs. Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. Mikilvægt er að uppgötva sem fyrst frávik hvað heilsufar og þroska varðar og gera viðeigandi ráðstafanir.
Tilgangur þessara leiðbeininga er einkum að:
- Lýsa kröfum um ákveðin lágmarksgæði í ung- og smábarnavernd hér á landi.
- Vera marklýsing fagaðila um innihald ung- og smábarnaverndar.
- Koma að gagni við grunn-, framhalds- og símenntun heilbrigðisstétta.
- Samræma innihald leiðbeininga og framkvæmd í ung- og smábarnavernd.
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd eru í stöðugri endurskoðun.
Síðast uppfært árið 2024
Upplýsingar um ung- og smábarnavernd á Heilsuveru
- Ráðleggingar um næringu ungbarna fyrir heilbrigðisstarfsfólk
- Ráðleggingar um D-vítamín fyrir börn 0-1 árs
- Brjóstagjafamat á fyrstu vikunum
- Næring - ráðleggingar EL
- Ráðleggingar um næringu fyrir börn frá eins árs aldri sem þurfa meiri næringu til að þyngjast og vaxta betur
- Fróðleiksmolar ÞÍH
- Gæðaskjöl Landspítala
- Matvendni barna
- Staða þekkingar varðandi einhveru og mataræði
- Íslenskar ráðleggingar um grænkerafæði á meðgöngu og við brjóstagjöf
- Upplýsingar um bólusetningar barna fyrir foreldra og aðstandendur (bæklingur) - íslenska, enska, pólska, tælenska, spænska, litháíska
- Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi og leiðbeiningar ef ófullkomnar bólusetningar
- Fyrirkomulag barnabólusetninga á Íslandi - íslenska, enska, pólska, rúmenska, úkraínska, rússneska, lettneska, lithaíska, spænska, arabíska
- Bólusetningar barna (Sóttvarnalæknir)
- Sjúkdómar sem bólusett er fyrir á Íslandi
- Bólusetningar - upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk (Sóttvarnalæknir)
- Verklag við bólusetningar barna
- Leiðbeiningar fyrir skráningu eldri bólusetninga í Sögu
- Fræðsla um barnabólusetningar á Heilsuveru
Þjónusta í þágu farsældar barna
- Farsæld barna (ÞÍH)
- Barna- og fjölskyldustofa (BOFS)
- Farsæld barna (farsaeldbarna.is)
- Börn sem aðstandendur
- Seinfærir foreldrar
- Barnaverndarstofa
- Umboðsmaður barna
- Barnaheill
- Barnasáttmálinn
Heimilisofbeldi - ofbeldi í nánum samböndum
- Brjóstagjafaráðgjöf
- Tilvísun á Ráðgjafar- og greiningarstöð
- Tillaga um útfyllingu á tilvísun til RGR í 18 mánaða skoðun
- Leyfi til að afla og veita upplýsingar til leikskóla
- Tilkynning til Barnaverndar. Leiðbeinandi verklag um móttöku tilkynninga til barnaverndar og mat á alvarleikastigi þeirra (BOFS)
- Verkferlar og verklag fyrir Fjölskylduteymi heilsugæslunnar, velferðarþjónustu, skólaþjónustu, barnaverndar og BUGL
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
- Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
- Barnaverndarlög
- Barnalög
- Þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
- Lög um heilbrigðisþjónustu
- Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa
Fræðsluefni fyrir fagfólk á læstri síðu ÞÍH: Þíh.is/fraedsla
Notendanafn og lykilorð er hægt að nálgast hjá throunarmidstod@heilsugaeslan.is
Á Heilsuveru er mikið af hjálplegu efni fyrir foreldra og fagfólk um þroska, heilsu og umönnun barna
Íslenskar heimasíður
- Farsæld barna
- Barna- og fjölskyldustofa
- Embætti landlæknis (island.is)
- Heyrnar- og talmeinastöð íslands (hti.is)
- Þróun máls og tals barna (HTÍ)
- Almenn málörvun barna (HTÍ)
- Blöðrublaðið á íslensku, ensku (HTÍ)
- Málþroski ungra barna - snemmtæk íhlutun (Myndband HTÍ)
- Miðja máls og læsis
- Ráðgjafar- og greiningarstöð (rgr.is)
- Barnaspítali Hringsins
- Geðheilsumiðstöð barna
- Solihull aðferðin
- Sjúkratryggingar (island.is)
- Miðja máls og læsis
- Eldvarnir: handbók heimilisins
Erlendar heimasíður
- Helse norge
- Get advice on how to breastfeed - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Infant food and breastfeeding - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Infant formula - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Health A to Z - NHS (www.nhs.uk)
- Sundhed.dk
- Lægevagten.dk
- 1177.se
- UpToDate
- NICE - National Institute of Health and Care Excellence
- The Poo in You - myndband um hægðatregðu (á ensku)
Greinar / skýrslur
- Skýrsla um brjóstagjöf og næringu barna á Íslandi 2018-2021
- Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd (Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 2021)
- Implementing an early detection program for autism in primary healthcare: Screening, education of healthcare professionals, referrals for diagnostic evaluation, and early intervention - ScienceDirect
Hlutverk sviðs ung- og smábarnaverndar er að þróa, leiða og samræma heilsuvernd ung- og smábarna í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld og heilsugæsluna á landsvísu.
Margir fagaðilar hafa komið að gerð og endurskoðun leiðbeininga um ung- og smábarnavernd.
Fagstjórnendur á hverri heilsugæslustöð bera ábyrgð á heilsugæslu barna á sínu þjónustusvæði og á því að leiðbeiningum um ung- og smábarnavernd sé framfylgt.
Helstu verkefni ung- og smábarnasviðs:
- Faglegur bakhjarl við ung- og smábarnavernd á landsvísu
- Þróun, innleiðing og endurskoðun Leiðbeininga um ung- og smábarnavernd
- Vinna með heilbrigðisyfirvöldum og heilsugæslunni að stefnumótun ung- og smábarnaverndar
- Gerð fræðsluefnis fyrir almenning á www.heilsuvera.is
- Söfnun upplýsinga um heilsufar barna og starfsemi ung- og smábarnaverndar og úrvinnsla þeirra
- Vísinda- og gæðaþróunarverkefni
Sesselja Guðmundsdóttir
hjúkrunarfræðingur
sviðsstjóri ung- og smábarnaverndar
Áslaug Heiða Pálsdóttir
barnalæknir
ung- og smábarnavernd
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd:
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd: