Að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og fræðslu til fjölskyldna þeirra.
Markmið ung- og smábarnaverndar
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu.
Hjúkrunarfræðingar og læknar á heilsugæslustöðvum sjá um ung- og smábarnavernd í samstarfi við sálfræðinga og annað fagfólk heilsugæslunnar.
Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Mikilvægt er að þjónustan sé sveigjanleg og taki mið af þörfum fjölskyldunnar hverju sinni. Lögð er áhersla á að viðhalda samfellu í þjónustunni eins og frekast er unnt og að sami hjúkrunarfræðingur og læknir fylgi barni/fjölskyldu eftir í gegnum allar skoðanirnar.
Fylgst er með vitsmuna- og tilfinningaþroska ásamt félagslegum og líkamlegum þroska barna frá fyrstu ævidögum til skólaaldurs. Áhersla er lögð á stuðning við fjölskylduna og þannig stuðlað að því að börnum séu búin bestu mögulegu uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. Mikilvægt er að uppgötva sem fyrst frávik hvað heilsufar og þroska varðar og gera viðeigandi ráðstafanir.
Tilgangur þessara leiðbeininga er einkum að:
- Lýsa kröfum um ákveðin lágmarksgæði í ung- og smábarnavernd hér á landi.
- Vera marklýsing fagaðila um innihald ung- og smábarnaverndar.
- Koma að gagni við grunn-, framhalds- og símenntun heilbrigðisstétta.
- Samræma innihald leiðbeininga og framkvæmd í ung- og smábarnavernd.
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd eru í stöðugri endurskoðun.
Síðast uppfært árið 2025
Upplýsingar um ung- og smábarnavernd á Heilsuveru
- Ráðleggingar um næringu ungbarna fyrir heilbrigðisstarfsfólk
- Ráðleggingar um D-vítamín fyrir börn 0-1 árs
- Brjóstagjafamat á fyrstu vikunum
- Næring - ráðleggingar EL
- Ráðleggingar um mataræði. Fyrir fullorðna og börn frá 2 ára aldri (bæklingur)
- Ráðleggingar um næringu fyrir börn frá eins árs aldri sem þurfa meiri næringu til að þyngjast og vaxta betur
- Fróðleiksmolar ÞÍH
- Gæðaskjöl Landspítala
- Matvendni barna
- Staða þekkingar varðandi einhveru og mataræði
- Íslenskar ráðleggingar um grænkerafæði á meðgöngu og við brjóstagjöf
Bólusetningar - upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk
- Fyrirkomulag barnabólusetninga á Íslandi frá janúar 2025 - íslenska, enska, pólska, rúmenska, úkraínska, rússneska, lettneska, lithaíska, spænska, arabíska
- Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi og leiðbeiningar ef saga um ófullkomna bólusetningu
- Bóluefni í notkun á Íslandi (island.is)
- Bólusetningar barna (island.is)
- Sjúkdómar sem bóluefni beinast gegn (island.is)
- Bólusetningar - upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk (island.is)
- Verklag við bólusetningar barna
- Leiðbeiningar fyrir skráningu eldri bólusetninga í Sögu
Bólusetningar barna - upplýsingar fyrir foreldra
- Upplýsingar um bólusetningar og bóluefni fyrir forsjáraðila (island.is)
- Sjúkdómar sem bóluefni beinast gegn (island.is)
- Er barnið þitt bólusett? (island.is)
- Fræðsla um barnabólusetningar á Heilsuveru - íslenska, enska, pólska
Heimilisofbeldi - ofbeldi í nánum samböndum
- Brjóstagjafaráðgjöf
- Tilvísun á Ráðgjafar- og greiningarstöð
- Tillaga um útfyllingu á tilvísun til RGR í 18 mánaða skoðun
- Leyfi til að afla og veita upplýsingar til leikskóla
- Tilkynning til Barnaverndar. Leiðbeinandi verklag um móttöku tilkynninga til barnaverndar og mat á alvarleikastigi þeirra (BOFS)
- Verkferlar og verklag fyrir Fjölskylduteymi heilsugæslunnar, velferðarþjónustu, skólaþjónustu, barnaverndar og BUGL
Hægt er að panta Heilsufarsskrá barna hjá ÞÍH fyrir þá sem eru utan HH. HH stöðvar panta í gegnum miðlægan lager.
Embætti landlæknis sér um dreifingu bólusetningaskírteinum.
Hér að neðan eru hlekkir þar sem hægt er að panta eftirfarandi:
ÞÍH: Landlæknir:
|
|
Plöstin fyrir heilsufarsskrá barna fást í Múlalundi
- Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
- Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
- Barnaverndarlög
- Barnalög
- Þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
- Lög um heilbrigðisþjónustu
- Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa
Fræðsluefni fyrir fagfólk á læstri síðu ÞÍH: Þíh.is/fraedsla
Notendanafn og lykilorð er hægt að nálgast hjá throunarmidstod@heilsugaeslan.is
Á Heilsuveru er mikið af hjálplegu efni fyrir foreldra og fagfólk um þroska, heilsu og umönnun barna
Íslenskar heimasíður
- Farsæld barna
- Barna- og fjölskyldustofa
- Embætti landlæknis (island.is)
- Heyrnar- og talmeinastöð íslands (hti.is)
- Þróun máls og tals barna (HTÍ)
- Almenn málörvun barna (HTÍ)
- Blöðrublaðið á íslensku, ensku (HTÍ)
- Málþroski ungra barna - snemmtæk íhlutun (Myndband HTÍ)
- Miðja máls og læsis
- Einhverfa
- Barnaspítali Hringsins
- Geðheilsumiðstöð barna
- Solihull aðferðin
- Sjúkratryggingar (island.is)
- Miðja máls og læsis
- Eldvarnir: handbók heimilisins
Erlendar heimasíður
- Helse norge
- Get advice on how to breastfeed - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Infant food and breastfeeding - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Infant formula - Helsenorge (myndbönd og fræðsla á ensku, norsku og pólsku)
- Health A to Z - NHS (www.nhs.uk)
- Sundhed.dk
- Lægevagten.dk
- 1177.se
- UpToDate
- NICE - National Institute of Health and Care Excellence
- The Poo in You - myndband um hægðatregðu (á ensku)
Greinar / skýrslur
- Skýrsla um brjóstagjöf og næringu barna á Íslandi 2018-2021
- Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung- og smábarnavernd (Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 2021)
- Implementing an early detection program for autism in primary healthcare: Screening, education of healthcare professionals, referrals for diagnostic evaluation, and early intervention - ScienceDirect
Hlutverk sviðs ung- og smábarnaverndar er að þróa, leiða og samræma heilsuvernd ung- og smábarna í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld og heilsugæsluna á landsvísu.
Margir fagaðilar hafa komið að gerð og endurskoðun leiðbeininga um ung- og smábarnavernd.
Fagstjórnendur á hverri heilsugæslustöð bera ábyrgð á heilsugæslu barna á sínu þjónustusvæði og á því að leiðbeiningum um ung- og smábarnavernd sé framfylgt.
Helstu verkefni ung- og smábarnasviðs:
- Faglegur bakhjarl við ung- og smábarnavernd á landsvísu
- Þróun, innleiðing og endurskoðun Leiðbeininga um ung- og smábarnavernd
- Vinna með heilbrigðisyfirvöldum og heilsugæslunni að stefnumótun ung- og smábarnaverndar
- Gerð fræðsluefnis fyrir almenning á www.heilsuvera.is
- Söfnun upplýsinga um heilsufar barna og starfsemi ung- og smábarnaverndar og úrvinnsla þeirra
- Vísinda- og gæðaþróunarverkefni

Sesselja Guðmundsdóttir
hjúkrunarfræðingur
sviðsstjóri ung- og smábarnaverndar
.jpg?proc=bd2f57a8-8dda-11e9-9445-005056bc2afe)
Áslaug Heiða Pálsdóttir
barnalæknir
ung- og smábarnavernd
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd:
Leiðbeiningar um ung- og smábarnavernd:

Heimavitjanir
Heimavitjanir
Sex vikna skoðun
Sex vikna skoðun
Níu vikna skoðun
Níu vikna skoðun
Þriggja mánaða skoðun
Þriggja mánaða skoðun
Fimm mánaða skoðun
Fimm mánaða skoðun
Sex mánaða skoðun
Sex mánaða skoðun
Átta mánaða skoðun
Átta mánaða skoðun
Tíu mánaða skoðun
Tíu mánaða skoðun
Tólf mánaða skoðun
Tólf mánaða skoðun
Átján mánaða skoðun
Átján mánaða skoðun
Tveggja og hálfs árs skoðun
Tveggja og hálfs árs skoðun