Fyrir heilbrigðisstarfsmenn er mikilvægt að styðja skjólstæðinga í átt að heilbrigðari matarvenjum. Ef skjólstæðingar biðja um aðstoð varðandi mataræði þarf að hafa í huga að nálgast málefnið á jákvæðum nótum og vera hvetjandi og styðjandi. Ráðgjöf, fræðsla og gagnrýni geta gert meiri skaða en gagn. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga: Ræðum um góðar matarvenjur

 

Almennar ráðleggingar um mataræði:

Fjölbreytt fæði

Grænmeti, ávextir og ber

Kornvörur

Fiskur

Baunir

Kjötvörur

Mjólkurvörur

Fitugjafar

D vítamín

Vatn

Sykur

Salt

Áfengi

Allar ráðleggingar

 

 

Bæklingur um Opinberar ráðleggingar um mataræði frá embætti landlæknis

Fæðuhringurinn

Veggspjald með ráðleggingum

Veggspjald: Veljum grænmeti, ávexti og ber oft á dag

Veggspjald: Veljum heilkorn, helst þrjá skammta á dag

Veggspjald: Veljum fisk, baunir og linsur oftar en rautt kjöt - takmörkum neyslu á unnum kjötvörum

Veggspjald: Veljum ósætar og fituminni mjólkurvörur daglega

Veggspjald: Veljum fjölbreytta og mjúka fitugjafa

Veggspjald: Tökum D-vítamín sem bætiefni daglega

Veggspjald: Veljum vatn umfram aðra drykki

Veggspjald: Takmörkum neyslu á sælgæti, snakki, kökum, kexi og sætum drykkjum

Veggspjald: Minnkum saltið

Sjálfsmatslisti fyrir skjólstæðinga: Hversu vel fylgi ég ráðleggingum um mataræði?

 

Praktísk ráð um hagstæð matarinnkaup, eldamennsku og skipulag:

Hollt og ódýrt - skipulag

Hollt og ódýrt - búðarferðin

Matur og uppskriftir