Fyrir heilbrigðisstarfsmenn er mikilvægt að styðja skjólstæðinga í átt að heilbrigðari matarvenjum. Ef skjólstæðingar biðja um aðstoð varðandi mataræði þarf að hafa í huga að nálgast málefnið á jákvæðum nótum og vera hvetjandi og styðjandi. Ráðgjöf, fræðsla og gagnrýni geta gert meiri skaða en gagn. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga: Ræðum um góðar matarvenjur
Opinberar ráðleggingar um mataræði
Praktísk ráð um hagstæð matarinnkaup og skipulag: