Ráðleggingar um mataræði fyrir fólk með skerta nýrnastarfsemi eru að grunni þær sömu og almennar ráðleggingar Embættis landlæknis um mataræði

Skert nýrnastarfsemi - ráðleggingar um mataræði

 

Ráðleggingar um takmörkun á einstökum fæðutegundum og/eða næringarefnum taka mið af ástandi nýrna og niðurstöðum blóðmælinga. 

Saltskert fæði

Fosfatskert fæði

Kalíumskert fæði