Kolvetnatalning er árangursrík leið til að hafa stjórn á blóðsykri hjá fullorðnum með sykursýki sem nota bæði grunn- og máltíðarinsúlín.
Hér er kolvetnalisti sem getur verið gagnlegt hjálpartæki. Kolvetnalista er einnig hægt að fá á ensku og pólsku.
Á heimasíðu innkirtladeildar Landspítala má finna frekari upplýsingar um sykursýki af tegund 1.