Lystarleysi er algengur fylgikvilli ýmis konar veikinda og getur leitt til óæskilegs þyngdartaps. Þyngdartap getur valdið þreytu og orkuleysi og skert þannig lífsgæði. 

Til að minnka líkur á að það gerist er mikilvægt að dagleg fæða innihaldi næga orku og næringarefni. 

 

Leiðbeiningar fyrir skimun á áhættu á vannæringu

Eyðublað fyrir mat á áhættu á vannæringu. Blaðið er einnig að finna í Sögukerfinu undir „Lífsmörk og mælingar“ undir flipanum „Mælingar“

Hér eru ráðleggingar um hvernig má orku- og próteinbæta mat.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig sækja má um niðurgreiðslu á næringarviðbót/næringardrykkjum til Sjúkratrygginga Íslands

Greiningarviðmið fyrir vannæringu fullorðinna

 

Upplýsingar um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga vegna næringar og sérfæðis 

Upplýsingar um helstu næringardrykki sem eru á markaði hérlendis:

Gagnlegar vefsíður tengdar næringardrykkjum og sondunæringu
https://vorutorg.icepharma.is/
http://nutricia.dk/      
https://www.nestlehealthscience.co.uk/