Fagleg starfsemi

Leiðbeiningarnar ná til helstu þátta sem tengjast heilsuvernd barna í grunnskólum. Þess er vænst að notkun þeirra auki gæði í heilsuvernd grunnskólabarna.

Margir fagaðilar hafa komið að gerð leiðbeininga um heilsuvernd grunnskólabarna, fagaðilar innan Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu, Embætti landlæknis og innan heilsugæslunnar um allt land.

Leiðbeiningarnar eru í stöðugri endurskoðun

 

Ábendingar sendist vinsamlegast á:

Ása Sjöfn Lórensdóttir, fagstjóri heilsuverndar skólabarna asa.sjofn.lorensdottir@heilsugaeslan.is

 

Í stýrihóp við gerð leiðbeininga um heilsuvernd grunnskólabarna sátu

Jórlaug Heimisdóttir  Embætti landlæknis

Anna Björg Aradóttir Embætti landlæknis

Margrét Héðinsdóttir  Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir  Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Sveinbjörn Kristjánsson  Embætti landlæknis.