Smitsjúkdómavarnir

Markmið:

Draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma

Árangursviðmið:

 • Að 95% barna séu bólusett í viðeigandi árgöngum.
 • Stefnt skal að því að 95% barna séu fullbólusett þegar grunnskóla lýkur eftir 10. bekk.

7. bekkur

MMRvaxPro (Mislingar, hettusótt og rauðir hundar)

 • Gefið við 12 ára aldur
 • MMRvaxPro er ætlað til inndælingar undir húð (s.c.), þó einnig sé hægt að gefa það í vöðva
 • Frábendingar og aðrar upplýsingar eru í fylgiseðli 

Gardasil 9 (HPV-bólusetning) 

 • Gefið við 12 ára aldur, 2 sprautur með a.m.k. 6 mánaða millibili, t.d. sept og mars
 • Gefið í vöðva á axlarvöðvasvæðinu
 • Frábendingar og aðrar upplýsingar eru í fylgiseðli

9. Bekkur
Boostrix polio (Kíghósti, barnaveiki, stífkrampi og mænusótt)

 • Gefið við 14 ára aldur
 • Gefið í vöðva
 • Frábendingar og aðrar upplýsingar eru í fylgiseðli

 Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi

Verklag við bólusetningar barna