3. bekkur
verkefnabók
Markmið:
- Börn læri að fjölbreytt fæði er undirstaða holls mataræðis
- Börn læri að velja hollar fæðutegundir. 5 á dag
- Hvetja börnin til að borða meira af grænmeti og ávöxtum.
- Börnin læri um mikilvægi D- vítamíns
Annað efni:
1. bekkur
Morgunmatur - Glærur, verkefni, Leiðbeiningar
Markmið:
- Börnin viti að morgunmatur er mikilvægur fyrir þau
- Börnin þekki lýsið og viti að það sé hollt fyrir þau
- Hvetja börnin til að þekkja og borða mismunandi ávexti og grænmeti
3. bekkur
Hollara val - Glærur, verkefni, leiðbeiningar
Markmið:
- Börn læri að fjölbreytt fæði er undirstaða holls mataræðis
- Börn læri að velja hollar fæðutegundir. 5 á dag
- Hvetja börnin til að borða meira af grænmeti og ávöxtum
- Börnin læri um mikilvægi D-vítamíns
5. bekkur
Reglulegir matmálstímar og kalkríkt fæði - Glærur, Verkefni (Hvað borðaði ég í gær?), Heimaverkefni (Ávextir, grænmeti og vatn), leiðbeiningar
Markmið:
- Börnin átti sig á mikilvægi þess að borða reglulega
- Börnin átti sig á mikilvægi morgunmatar
- Börnin átti sig á af hverju fjölbreytt fæði er mikilvægt
- Börnin læri um mikilvægi kalks og D-vítamíns fyrir bein og tennur og hvaða fæðutegundir innihalda kalk
8. bekkur
Hollara val - Glærur, Leiðbeiningar
Markmið:
- Nemendur skilji að fólk hafi mismunandi vaxtarlag.
- Nemendur geri sér grein fyrir samhengi milli orkuneyslu og orkunotkunar.
- Auka færni nemenda í fæðuvali.
- Nemendur skilji mikilvægi hollrar fæðu, hvíldar og daglegrar hreyfingar fyrir góða líðan