Skimanir

1. bekkur - september

4. bekkur - nóvember

7. bekkur - október

9. bekkur - janúar

Markmið: 
Stuðla að eðlilegum vexti og þroska barna

Árangursviðmið: 
Stefnt skal að því að meta vöxt og þroska 95% barna í 1.,4.,7. og 9. bekk.
Ef börn greinast með frávik skal vinna með fjölskyldunni að úrlausn.

Verkþættir:

Markmið:

Finna börn með frávik á sjónskerpuprófi og vísa þeim í viðeigandi úrræði


Árangursviðmið: 

Stefnt skal að því að 95% barna séu sjónprófuð í 1., 4., 7. og 9. bekk


Verkþáttur: