Fræðsla og stuðningur í heimavitjun

Meta þarf út frá aðstæðum og líðan hverju sinni hvaða stuðning og fræðslu foreldrar þurfa á að halda. Notið eftirfarandi leiðbeiningar og ráðleggingar þegar við á.