Fræðsluefni um mataræði fyrir aldraða við góða heilsu
Fræðsluefni um viðbótarefni (næringardrykki) fyrir aldraða
Innkaupalisti - orku og próteinrík matvæli fyrir þá sem nærast illa
Eyðublað fyrir mat á áhættu á vannæringu. Blaðið er einnig að finna í Sögukerfinu undir „Lífsmörk og mælingar“ undir flipanum „Mælingar“
Hér eru ráðleggingar um hvernig má orku- og próteinbæta mat.
Hér eru leiðbeiningar um hvernig sækja má um niðurgreiðslu á næringarviðbót/næringardrykkjum til Sjúkratrygginga Íslands
Upplýsingar um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga vegna næringar og sérfæðis
Greiningarviðmið fyrir vannæringu fullorðinna
Upplýsingar um helstu næringardrykki sem eru á markaði hérlendis:
Ráðleggingar um mataræði fyrir eldra fólk sem er við góða heilsu
Ráðleggingar um mataræði fyrir hrumt eða veikt eldra fólk - ætlað fagfólki og öðrum umönnunaraðilum
Einkenni vannæringar hjá eldra fólki og hvað er til ráða
Opin rafbók um þverfaglega nálgun á næringarmeðferð aldraðra. Interdisciplinary Nutritional Management and Care for Older Adults - An Evidence-Based Practical Guide for Nurses. Útgefin í september 2021. Ritstjórar voru Ólöf Guðný Geirsdóttir og Jack J. Bell
Fræðsluefni um byltur og byltuvarnir frá Landspítala
Stutta kynningu um næringu aldraðra má finna á lokuðu svæði ÞÍH - Fræðsla mánaðarins janúar 2022