Markmið:
Greina frávik í heilsu og þroska barns við 18 mánaða aldur og veita foreldrum fræðslu og stuðning.
Fyrirkomulag:
Hjúkrunarfræðingur og læknir. Mælt með að barnalæknir komi að skoðuninni sé hann til staðar. Áætlaður tími í skoðun er 40 mínútur.
Verkþættir:
A. Upplýsingasöfnun, fræðsla og ráðgjöf
B. Þroskamat
C. Líkamsskoðun
D. Bólusetning
E. Eftirfylgd kvenna með vanlíðan eftir fæðingu
F. Skráning
Árangursviðmið:
- PEDS lagt fyrir ≥90% foreldra 18 mánaða barna