Hreinlæti

Aðgangur að fræðsluefni heilsuverndar skólabarna er háður aðgangsorði.

Til að fá aðgang að fræðsluefninu vinsamlegast hafið samband við fagstjóra heilsuverndar skólabarna asa.sjofn.lorensdottir@heilsugaeslan.is

Fræðsluefni samkvæmt skipulagi

3. bekkur 

Verkefnabók

Markmið:

  • Börnin læri um mikilvægi handþvottar
  • Börnin læri að þvo sér um hendurnar
  • Börn læri og skilji mikilvægi góðrar tannhirðu

 

Annað efni:

1. bekkur

Handþvottur -  Glærur, leiðbeiningar

Markmið:

  • Börnin læri um mikilvægi handþvottar
  • Börnin læri að þvo sér um hendurnar

Tannvernd

Markmið:

  • Börn þekki heiti og hlutverk tannanna
  • Börn læri og skilji mikilvægi góðrar tannhirðu
  • Börn þekki hvað er holl og óholl fæða fyrir tennurnar

4. bekkur

Tannvernd - glærur, leiðbeiningar

Markmið:

  • Börnin læri og skilji mikilvægi góðrar tannhirðu
  • Börnin viti hvaða skaða bakteríur (tannsýklar) valda tönnum
  • Börnin kunni og geti burstað tennurnar á fullnægjandi hátt
  • Börnin viti til hvers tannþráður er notaður

7. bekkur

Tannvernd - glærur, leiðbeiningar

Markmið: 

  • Börnin læri og skilji mikilvægi góðrar tannhirðu
  • Börnin viti hvaða skaða bakteríur (tannsýklar) valda tönnum
  • Börnin kunni og geti burstað tennurnar á fullnægjandi hátt
  • Börnin viti til hvers tannþráður er notaður

Efni á heilsuveru um Tannvernd

Efni um tannheilsu á vef Embættis landlæknis