Markmið:
Draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma
Árangursviðmið:
- Að 95% barna séu bólusett í viðeigandi árgöngum.
- Stefnt skal að því að 95% barna séu fullbólusett þegar grunnskóla lýkur eftir 10. bekk.
Smitsjúkdómavarnir
Markmið:
Draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma
Árangursviðmið:
Verklag
Undirbúningur og vinnulag:
Verklag:
Lús: Vinnuferli sjá flipa 4. Ráðleggingar til foreldra
Njálgur: Vinnuferli sjá flipa 4. Ráðleggingar til foreldra.
Kláðamaur: Vinnuferli sjá flipa 4. Ráðleggingar til foreldra.
7. bekkur
MMRvaxPro (Mislingar, hettusótt og rauðir hundar)
Gardasil 9 (HPV-bólusetning)
9. Bekkur
Boostrix polio (Kíghósti, barnaveiki, stífkrampi og mænusótt)
TÖLVUPÓSTUR TIL FORELDRA Í UPPHAFI ÁRS
Er lúsin velkomin á þínu heimili? Nei, hélt ekki og hún er heldur ekki velkomin í skólanum. En
hún er klók og getur gert sig heimakomna í hvaða kolli sem er svo það er gott að vera á
varðbergi. Á Heilsuveru eru góðar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja vera lausir við hana.
Verði vart við lús í skólum í vetur munum við láta foreldra vita svo þeir geti brugðist við.
Tillaga að texta:
Tilkynning til foreldra um lús
Tilkynning hefur borist um lús í X. Bekk/árgangi/stigi. Hér er að finna leiðbeiningar
um greiningu og meðferð lúsar Höfuðlús | Heilsuvera.
Lús finnst í barni á skólatíma
Staðfesti starfsmaður skóla lúsasmit í barni þarf skólinn að hafa verklag sem tekur á því máli.
Tillögur að herferð gegn lús í skólum:
Stundum koma upp einstaklega leiðinleg tímabil þar sem lúsin virðist óstöðvandi. Gott er
þá að eiga nokkur bjargráð í handraðanum til að beina til foreldra.
Samstarf innan skólasamfélagsins:
Að losna við lúsina er mál allra í skólanum. Virkjum samtakamáttinn og fáum alla að borðinu til að gera vinnuna skilvirkari.
NJÁLGUR - VINNUFERLI
Hvað á að gera ef tilkynnt er um að barn í skólanum hafi fengið njálg
Ráðleggingar til foreldra ef njálgur hefur komist á heimilið
Ráðleggingar til foreldra til að forðast njálg
Algengasta smitleið er frá fingrum upp í munn.
Helstu einkenni njálgs eru kláði við endaþarmsop, svefntruflanir, erting í leggöngum, lystarleysi og jafnvel eirðarleysi. Stundum eru engin einkenni.
Greiningin felst í því að finna orma og/eða egg við endaþarmsopið
Ormarnir sjást með berum augum við svæðið kringum opið og einnig í saur.
Ef vafi leikur á smiti má nota límband til að finna eggin við endaþarmsopið.
Eggin festast í límbandinu og það er síðan sent í rannsókn.
KLÁÐAMAUR - VINNUFERLI
Hvað á að gera ef tilkynnt er um að barn í skólanum hafi fengið kláðamaur
Ráðleggingar til foreldra ef kláðamaur hefur komist á heimilið
Meðferð:
Ráðleggingar:
Ráðleggingar til foreldra til að forðast kláðamaur
Helstu einkenni eru kláði (sérstaklega að nóttu til), mjóar rauðar rákir á húðinni, útbrot, og afrifur á húð vegna klórs.
Einkenni geta komið nokkrum vikum eftir fyrstu sýkingu, en eftir endurteknar sýkingar
kemur kláði eftir nokkra daga. Kláðinn getur haldið áfram í nokkra vikur eftir rétta
lyfjameðferð.
Helstu smitleiðir eru við nána snertingu milli manna
Fróðleikur um kláðamaur á Kláðamaur | Heilsuvera
Verklag við bólusetningar barna
Bráðaofnæmi tengt bólusetningum
Yfirlit yfir almennar bólusetningar á Íslandi 2023
Reglugerð um bólusetningar á Íslandi
Bólusetningar - upplýsingar fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Sjúkdómar sem bólusett er fyrir á Íslandi
Leiðbeiningar fyrir skráningu eldri bólusetninga í Sögu
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira