Parkinson samtökin hafa gefið út fræðsluefni um mikilvægi næringar fyrir einstaklinga með Parkinsonsjúkdóm. Í bæklingnum er fjallað um hvernig mataræði getur haft áhrif á einkenni sjúkdómsins og lífsgæði fólks með Parkinson.

Máttur næringar í Parkinsonsjúkdómi