Listar um ný lyf á markað eru teknir saman af Lyfjastofnun. Listarnir innihalda upplýsingar um markaðssetningu nýrra lyfja, lyfjaform og styrkleika.
Hægt er að nálgast lyfjaskortsfréttir inni á: Lyfjaskortsfréttir - Lyfjastofnun
Jafnframt er hægt að finna öll lyf í skorti og hvaða úrræði eru í boði á: Tilkynntur lyfjaskortur - yfirlit - Lyfjastofnun