Eitt af viðfangsefnum sjúkraþjálfara á heilsugæslum er að koma að byltuforvörnum í samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir í gegnum heilsueflandi móttökur.

Hlutverk sjúkraþjálfara þar er að greina og meta líkamlega getu sjúklinga með tilliti til grunnhreyfifærni, byltuhættu, styrks, gönguhraða, jafnvægisstjórnunar, fallviðbragða og öryggistilfinningar.

Vinnuleiðbeiningar fyrir sjúkraþjálfara er aðgengilegt hér ásamt ferlinu í tengslum við þjónustu sjúkraþjálfarans.

 

ferli.pdf

DHI.pdf

Leiðbeiningar fyrir sjúkraþjálfara á HEM.pdf

Matseyðublað byltuvarnir.pdf