Stuðla að jákvæðum samskiptum allra í skólasamfélaginu
Samskipti í skólasamfélaginu
Kynna sér starfsemi skólans
- Hlutverk nemendaverndarráðs
- Ráð og teymi
- Aðgerðaráætlanir
- Boðleiðir
- Skólareglur
- Skóladagatal
Taka þátt í starfi nemendaverndarráðs
Taka þátt í ráðum og teymum í skólanum
- Sé áfallaráð í skólanum er æskilegt að starfsmaður skólaheilsugæslu sitji í ráðinu
- Þátttaka í og ráðgjöf við önnur ráð og teymi eins og þurfa þykir
Kynna heilsuvernd skólabarna
- Sjá til þess að kynning á heilsuvernd skólabarna sé á heimasíðum og í upplýsingaritum skólans
- Skipuleggja vetrarstarf heilsuverndar skólabarna með tilliti til skóladagatals og kynna það skólastjórnendum og kennurum
- Kynna áherslur heilsuverndar skólabarna á kennarafundi að hausti
- Fræða starfmenn skólans um einstök mál þegar þurfa þykir
- Kynna starfsemi heilsuverndar skólabarna fyrir foreldrum
- Afla upplýsinga frá foreldrum um málefni sem kunna að hafa áhrif á líðan og heilsu barna þeirra
- Temja sér virðingu og jákvæðni í samskiptum eins og ávallt
- Stuðla að gerð áætlunar sem byggir upp jákvæð samskipti á milli allra í skólasamfélaginu
- Þekkja stefnu skólans gegn einelti
- Vera vakandi fyrir vísbendingum um einelti
- Taka þátt í starfi innan skólans sem miðar að því að koma í veg fyrir einelti og uppræta það
Kynning fyrir foreldra á heilsuvernd skólabarna
Fréttabréf til starfsfólks skóla - uppfært haust 2021
Gegn einelti - Olweusaráætlunin
Heilsueflandi grunnskólar