GLP-1/Inkretín hermar - Exenatíð, Liraglútíð, Lixisenatíð, Semaglutíð

Exenatíð (Byetta)
Liraglútíð (Victoza) 
Lixisenatíð (Lyxumia) 
Semaglutíð (Ozempic)          

Áætluð lækkun á HbA1C Helstu kostir  Helstu gallar og athugasemdir
 0,5-1,5%
6-17 mmól/mól

Oftast grennandi. Lítil hætta á  sykurföllum. Lækka  slagbils- og hlébilsþrýsting
um ~ 4-5/~ 1-2 og hafa einnig jákvæð áhrif á blóðfitur.

Líragútíð lækkar heildardánartíðni (um 22%) og dánartíðni í stóræðasjúkdóm
(um 15%),  hjá einstaklingum í mikilli áhættu. 
Virðist einnig hægja á versnun CKD. 
Semaglútíð sýnir sömu jákvæðu áhrif á „non-fatal stroke“, 
en ekki á heildardánartíðni né stóræðasjd.  að öðru leyti.
Lixisenatíð fylgir ekki aukin áhætta mtt stóræðasjúkdóms.


Stungulyf. Ógleði og 
meltingartruflanir algengar 
Ný lyf. 
Mjög dýr og enn lítil reynsla.