Exenatíð (Byetta)
Liraglútíð (Victoza)
Lixisenatíð (Lyxumia)
Semaglutíð (Ozempic)
Áætluð lækkun á HbA1C | Helstu kostir | Helstu gallar og athugasemdir |
0,5-1,5% 6-17 mmól/mól |
Oftast grennandi. Lítil hætta á sykurföllum. Lækka slagbils- og hlébilsþrýsting Líragútíð lækkar heildardánartíðni (um 22%) og dánartíðni í stóræðasjúkdóm |
Stungulyf. Ógleði og meltingartruflanir algengar Ný lyf. Mjög dýr og enn lítil reynsla. |