Markmið gæðaþróunarsviðs er að hafa frumkvæði að og styðja við gæðaþróunarverkefni í heilsugæslu um allt land.
Jón Steinar Jónsson læknir
Gæðaþróun í heilsugæslu í sínum víðasta skilningi er viðfangsefni sviðsins. Markmiðið er að hafa frumkvæði að og styðja við gæðaþróunarverkefni í heilsugæslu um land allt.
Meðal verkefna sem eru í gangi
- Strama - skynsamleg ávísun sýklalyfja
- Sálma - Skynsamleg ávísun lyfja með ávanahættu
- Leiðbeiningar um lyfjaval
- Heilsugæslutengd verkjaendurhæfing
- Biðstofufræðsla
- Símenntun
- Forum fundir
- Fræðsla mánaðarins hjá ÞÍH
- Auk þess ýmis verkefni sem tengjast öðrum sviðum ÞÍH svo sem heilsueflandi þjónustu, sjúkraþjálfunarsviði, lyfjasviði, sérnámi og svo framvegis.