1. bekkur
Slysavarnir
Markmið:
- Börn geri sér grein fyrir mikilvægi þess að nota hjálm
- Börn kunni að setja á sig hjálm
3. bekkur
Hreyfing
Markmið:
- Börn læri að dagleg hreyfing er mikilvæg
- Börn viti hver er ráðlögð dagleg hreyfing fyrir börn
4. Bekkur
Slysavarnir
Markmið:
- Börnin þekki helstu slysahættur í sínu nánasta umhverfi
- Börn þekki öryggisbúnað s.s. hjálma, endurskinsmerki og bílbelti
- Börnin læri að nota bílbelti rétt og varist öryggispúða í framsætum
- Börnin viti hver eru fyrstu viðbrögð við slysum
- Börnin þekki neyðarnúmerið 112 og kunni að nota það
Annað efni
3.bekkur
Hreyfing - 3b. Hollusta og hreyfing.pdf, 3b. Hollusta og hr. Teningur.pdf, 3b. Hollusta og hr. Leidbeiningar.pdf
Markmið:
- Börn læri að dagleg hreyfing er mikilvæg
- Börn viti hver ráðlögð hreyfing er fyrir börn
5. bekkur
Hreyfing - Glærur, Verkefni (Hvernig hreyfðir þú þig í gær?), leiðbeiningar
Markmið:
- Börnin læri um mikilvægi hreyfingar fyrir heilsuna
- Börnin átti sig á áhrifum hreyfingar á líkamann
- Börnin læri að meta og hafa áhrif á eigin hreyfivenjur