Þessi hluti skiptist í sex hluta sem fjalla um lög og reglugerðir sem kveða á um rétt fatlaðs fólks auk laga er snúa að heilbrigðisstarfsfólki.
2.1 Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir
Árni Múli Jónasson lögfræðingur
Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir - upptaka
Lög um þjónustu við fatlað fólk - glærur
Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir - vefur
2.2 Félagsleg þjónusta
Friðrik Sigurðsson þroskaþjálfi
2.3 Réttindagæsla og ráðstafanir til að draga úr nauðung
Halldór Gunnarsson félagsráðgjafi
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk - vefur
2.4 Stoðþjónusta
Kristín Björnsdóttir prófessor í fötlunarfræðum
Fatlað fólk og öryrkjar sem íbúar sveitarfélaganna - skýrsla frá 2013
2.5 Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð
Árni Múli Jónasson lögfræðingur og Inga Björk Bjarnadóttir í stjórn NPA miðstöðvarinnar
Hugmyndafræði um sjálfstætt líf - vefur
2.6 Lög um heilbrigðisstarfsmenn
Kristín Björnsdóttir prófessor í fötlunarfræðum