Tillaga að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi

Mynd af frétt Tillaga að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi
23.01.2025

Undanfarna mánuði hefur starfshópur unnið tillögur að nýrri aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi, fyrir árin 2025-2030. Í vikunni skilaði starfshópurinn tillögu að nýrri aðgerðaáætlun til Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra.

Tillögurnar styðja við aðrar núgildandi stefnur og áætlanir á sviði geðheilbrigðis, lýðheilsu og áfengis- og vímuvörnum. 

Í starfshópnum var meðal annars fulltrúi frá ÞÍH.

Nánar má sjá á síðu Embættis landlæknis.