Gervigreind í heilsugæslunni

Mynd af frétt Gervigreind í heilsugæslunni
30.05.2023

Ný rannsókn íslenskra vísindamanna sýnir að gervigreind getur aðstoðað við að raða sjúklingum eftir einkennum. 

Rannsóknin var birt í tímaritinu Annals of Family Medicine og er samstarfsverkefni ÞÍH, HH og HR. Frétt um rannsóknina má lesa á Vísi.

Ef allt gengur að óskum gæti orðið til hugm-búnaður sem getur sparað bæði fólki og heilbrigðiskerfinu umtalsverðan tíma, fjárhæðir og minnkað álag.