Sjálfsvígshætta

Mynd af frétt Sjálfsvígshætta
26.04.2023

Á vef Þróunarmiðstöðvar má nú finna upplýsingar um mat á sjálfsvígshættu undir svæði sálfræðiþjónustu.

Á læsta svæðinu eru aðgengileg verkfæri sem geta stutt við mat á sjálfsvígshættu. Þar má finna skimunarlista, öryggisáætlun og upplýsingar um áhættuþætti og verndandi þætti. Einnig er þar að finna lesefni um mat á sjálfsvígshættu.

 

Í dag, 26. apríl, verður haldinn svokallaður forum fundur þar sem fagaðilar á vegum landlækni, BUGL, Landspítala og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins tala um úrræði, sjálfsvígsáhættumat og þjónustu á þessum ýmsum stigum heilbrigðiskerfisins. Þessi fundur verður tekinn upp og mun verða aðgengilegur á læstu síðunni líka.

 

Notendanafn og lykilorð á læstu síðuna má nálgast á throunarmidstod@heilsugaeslan.is